fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Rabiot færist sífellt nær Old Trafford – Móðir hans mætt til að ræða málin

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. ágúst 2022 08:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adrien Rabiot verður að öllum líkindum leikmaður Mancheter United á næstu dögum.

Franski miðjumaðurinn er á förum frá Juventus og verður Old Trafford að öllum líkindum áfangastaðurinn.

Juventus er meira en til í að selja leikmanninn. Því munu skiptin ganga í gegn um leið og hann sjálfur semur um sín kaup og kjör.

Móðir hans, Veronique, er einnig umboðsmaður Rabiot og ræðir málin fyrir hönd sonarins.

Rabiot var áður á mála hjá Paris Saint-Germain í Frakklandi. Þessi 27 ára gamli leikmaður skipti yfir til Juventus sumarið 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur