fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Rabiot færist sífellt nær Old Trafford – Móðir hans mætt til að ræða málin

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. ágúst 2022 08:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adrien Rabiot verður að öllum líkindum leikmaður Mancheter United á næstu dögum.

Franski miðjumaðurinn er á förum frá Juventus og verður Old Trafford að öllum líkindum áfangastaðurinn.

Juventus er meira en til í að selja leikmanninn. Því munu skiptin ganga í gegn um leið og hann sjálfur semur um sín kaup og kjör.

Móðir hans, Veronique, er einnig umboðsmaður Rabiot og ræðir málin fyrir hönd sonarins.

Rabiot var áður á mála hjá Paris Saint-Germain í Frakklandi. Þessi 27 ára gamli leikmaður skipti yfir til Juventus sumarið 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

,,Verst rekni vinnustaður í sögunni“

,,Verst rekni vinnustaður í sögunni“
433Sport
Í gær

Fullkrug mættur til Ítalíu

Fullkrug mættur til Ítalíu
433Sport
Í gær

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu
433Sport
Í gær

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stórstjarnan vakti athygli á Íslandi og skilur eftir sig skarð

Stórstjarnan vakti athygli á Íslandi og skilur eftir sig skarð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hvað verður um gömlu kynslóðina á nýju ári? – „Hann notar hann ekki“

Hvað verður um gömlu kynslóðina á nýju ári? – „Hann notar hann ekki“