fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Benjamin Sesko fer ekki til United – Áfram hjá Red Bull en nú í Þýskalandi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. ágúst 2022 16:00

Sesko gerði tvennu - Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benjamin Sesko fer ekki til Manchester United en félagið hafði rætt um kaup á framherjanum frá Slóveníu.

Sky í Þýskalandi segir frá því að Red Bull Leipzig sé að kaupa hann frá Red Bull Salzburg. Sömu eigendur eru að þessum félögum.

Búist er við að Leipzig láni Sesko svo til Salzburg út þessa leiktíð en Leipzig er að kaupa Timo Werner frá Chelsea.

Sesko er 19 ára framherji og miklar væntingar eru gerðar til hans í framtíðinni, Manchester United og Chelsea höfðu skoðað að kaupa hann.

Sesko ætlar hins vegar að halda sig innan Red Bull samsteypunnar að sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld