fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Benjamin Sesko fer ekki til United – Áfram hjá Red Bull en nú í Þýskalandi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. ágúst 2022 16:00

Sesko gerði tvennu - Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benjamin Sesko fer ekki til Manchester United en félagið hafði rætt um kaup á framherjanum frá Slóveníu.

Sky í Þýskalandi segir frá því að Red Bull Leipzig sé að kaupa hann frá Red Bull Salzburg. Sömu eigendur eru að þessum félögum.

Búist er við að Leipzig láni Sesko svo til Salzburg út þessa leiktíð en Leipzig er að kaupa Timo Werner frá Chelsea.

Sesko er 19 ára framherji og miklar væntingar eru gerðar til hans í framtíðinni, Manchester United og Chelsea höfðu skoðað að kaupa hann.

Sesko ætlar hins vegar að halda sig innan Red Bull samsteypunnar að sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum