fbpx
Laugardagur 26.nóvember 2022
433Sport

Ten Hag spurður út í Arnautovic: 250 leikmenn orðaðir við Man Utd

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. ágúst 2022 21:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er í dag óvænt orðað við framherjann Marko Arnautovic sem spilar með Bologna.

Arnautovic þekkir vel til enska boltans en hann gerði vel með bæði Stoke og West Ham á sínum tíma.

Sky Italia segir frá því í kvöld að Bologna sé búið að hafna einu tilboði Man Utd í þennan 33 ára gamla leikmann.

Erik ten Hag, stjóri Man Utd, var spurður út í mögulega komu Arnautovic eftir 2-1 tap gegn Brighton í dag.

,,Ég vil ekki tala um nöfn því ég held að 250 leikmenn séu orðaðir við Man Utd á undirbúningstímabilinu,“ sagði Ten Hag.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Í ömurlegu skapi eftir tapið fræga á HM – ,,Ekki sami stuðningur og áður“

Í ömurlegu skapi eftir tapið fræga á HM – ,,Ekki sami stuðningur og áður“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Búinn að gera nýjan sex ára samning í London

Búinn að gera nýjan sex ára samning í London
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mikið kvartað yfir matnum í Katar: Borðar allt en kúgaðist í fyrsta sinn – ,,Jafn þurrt og landið sjálft“

Mikið kvartað yfir matnum í Katar: Borðar allt en kúgaðist í fyrsta sinn – ,,Jafn þurrt og landið sjálft“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal mun spila við Juventus áður en deildin hefst

Arsenal mun spila við Juventus áður en deildin hefst
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ronaldo: Þetta var fallegt augnablik

Ronaldo: Þetta var fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu úrið umtalaða sem miðlarnir fjalla um – Kostaði yfir 500 þúsund pund

Sjáðu úrið umtalaða sem miðlarnir fjalla um – Kostaði yfir 500 þúsund pund
433Sport
Í gær

Orðinn vel þreyttur á dómgæslunni á HM – ,,Þetta er svo heimskulegt“

Orðinn vel þreyttur á dómgæslunni á HM – ,,Þetta er svo heimskulegt“
433Sport
Í gær

Markalaust hjá Englendingum og Bandaríkjamönnum

Markalaust hjá Englendingum og Bandaríkjamönnum