fbpx
Föstudagur 03.febrúar 2023
433Sport

Ten Hag spurður út í Arnautovic: 250 leikmenn orðaðir við Man Utd

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. ágúst 2022 21:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er í dag óvænt orðað við framherjann Marko Arnautovic sem spilar með Bologna.

Arnautovic þekkir vel til enska boltans en hann gerði vel með bæði Stoke og West Ham á sínum tíma.

Sky Italia segir frá því í kvöld að Bologna sé búið að hafna einu tilboði Man Utd í þennan 33 ára gamla leikmann.

Erik ten Hag, stjóri Man Utd, var spurður út í mögulega komu Arnautovic eftir 2-1 tap gegn Brighton í dag.

,,Ég vil ekki tala um nöfn því ég held að 250 leikmenn séu orðaðir við Man Utd á undirbúningstímabilinu,“ sagði Ten Hag.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stjúpfaðir í felum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Heiðdís búin að skrifa undir samning hjá Basel

Heiðdís búin að skrifa undir samning hjá Basel
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jesus gefur í skyn hvenær hann gæti snúið aftur með nýrri mynd

Jesus gefur í skyn hvenær hann gæti snúið aftur með nýrri mynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dregið í riðla í undankeppni EM – Íslenska liðið mætir Tékkum á ný

Dregið í riðla í undankeppni EM – Íslenska liðið mætir Tékkum á ný
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður Arsenal tók fram úr Neymar og Mbappe

Leikmaður Arsenal tók fram úr Neymar og Mbappe
433Sport
Í gær

Heldur sig heima hjá foreldrum sínum vegna áreitisins – Þetta gera aðdáendur Shakiru við hana á götum úti

Heldur sig heima hjá foreldrum sínum vegna áreitisins – Þetta gera aðdáendur Shakiru við hana á götum úti
433Sport
Í gær

Eru gjörsamlega brjálaðir út í þá fyrir vinnubrögðin í gær

Eru gjörsamlega brjálaðir út í þá fyrir vinnubrögðin í gær