fbpx
Laugardagur 03.desember 2022
433Sport

Byrjunarlið Man Utd og Brighton – Ronaldo á bekknum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. ágúst 2022 12:12

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefjast tveir leikir í ensku úrvalsdeildinni klukkan 13:00 í dag og er einn af þeim spilaður á Old Trafford.

Manchester United hefur tímabilið með leik gegn Brighton og búast flestir stuðningsmenn liðsins við sigri á heimavelli.

Cristiano Ronaldo er á bekknum hjá Man Utd í þessum leik en hann hefur reynt að komast burt í allt sumar.

Hér má sjá byrjunarliðin í leiknum í Manchester.

Man Utd: De Gea, Dalot, Maguire, Martinez, Shaw, Fred, McTominay, Eriksen, Fernandes, Sancho, Rashford

Brighton: Sanchez, Veltman, Webster, Dunk, Mac Allister, Gross, Caicedo, Trossard, Lallana, March, Welbeck

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brasilíumenn vongóðir fyrir 16-liða úrslitin

Brasilíumenn vongóðir fyrir 16-liða úrslitin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neville gefur í skyn að De Gea eigi heima í marki Spánverja – Simon að kosta liðið

Neville gefur í skyn að De Gea eigi heima í marki Spánverja – Simon að kosta liðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Serbarnir fara heim án sigurs í keppninni – Kamerún vann Brasilíu

Serbarnir fara heim án sigurs í keppninni – Kamerún vann Brasilíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liðsfélagi Lukaku neitar að kenna honum um

Liðsfélagi Lukaku neitar að kenna honum um
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skaut harkalega á kollega sinn á Englandi og sér eftir því – ,,Átti aldrei að gera þetta“

Skaut harkalega á kollega sinn á Englandi og sér eftir því – ,,Átti aldrei að gera þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enn og aftur var dramatík þegar Suður-Kórea tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum

Enn og aftur var dramatík þegar Suður-Kórea tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum
433Sport
Í gær

Ræddu myndina í Katar sem allir eru að tala um – „Skelfilegt að koma honum í þessa stöðu“

Ræddu myndina í Katar sem allir eru að tala um – „Skelfilegt að koma honum í þessa stöðu“
433Sport
Í gær

Sjónvarpsmenn í Katar vekja heimsathygli – Sjáðu hvað þeir gerðu þegar þeir þýsku héldu heim

Sjónvarpsmenn í Katar vekja heimsathygli – Sjáðu hvað þeir gerðu þegar þeir þýsku héldu heim