fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Besta deildin: Atli með þrennu gegn ÍBV – Skelfileg frammistaða FH

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. ágúst 2022 18:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR valtaði yfir ÍBV í Bestu deild karla í kvöld er liðin áttust við á Meistaravöllum í Vesturbæ.

Atli Sigurjónsson átti stórleik fyrir KR í kvöld en hann skoraði þrennu í sannfærandi 4-0 heimasigri.

Sigur KR var aldrei í hættu gegn ÍBV sem er í níunda sæti með 12 stig. KR er nú í því sjötta með 24.

Það gengur þá ekki neitt hjá FH sem steinlá heima gegn KA sem situr í öðru sætinu með 30 stig.

FH tapaði 3-0 heima gegn KA í kvöld og er með 11 stig í tíunda sæti deildarinnar, einu stigi á undan Leikni sem er í fallsæti.

Leiknir á hins vegar tvo leiki til góða á FH og getur komið sér í mun þægilegri stöðu.

KR 4 – 0 ÍBV
1-0 Sigurður Bjartur Hallsson (‘9)
2-0 Atli Sigurjónsson (’37)
3-0 Atli Sigurjónsson (’53)
4-0 Atli Sigurjónsson (’87)

FH 0 – 3 KA
0-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson (’25)
0-2 Nökkvi Þeyr Þórisson (’39, víti)
0-3 Bryan Van Den Bogaert (’83)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez
433Sport
Í gær

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila
433Sport
Í gær

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Í gær

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París