fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Verður mögulega dýrasti varnarmaður heims í sumar

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. ágúst 2022 21:00

Fofana í baráttunni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wesley Fofana verður mögulega dýrasti varnarmaður heims í sumar ef hann gengur í raðir Chelsea.

Chelsea er að reyna að fá Fofana í sínar raðir frá Leicester en félagið vill fá allt að 85 milljónir punda fyrir leikmanninn.

Samkvæmt enskum miðlum er það verðmiði sem Chelsea gæti borgað en mun þó reyna að lækka hans eins mikið og hægt er.

Ef Fofana kostar yfir 80 milljónir punda verður hann dýrasti varnarmaður sögunnar.

Leicester seldi einmitt dýrasta varnarmann sögunnar á sínum tíma er Harry Maguire gekk í raðir Manchester United fyrir 80 milljónir.

Chelsea þarf á miðverði að halda í sumar en liðið missti bæði Andreas Christensen og Antonio Rudiger til Spánar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Í gær

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík
433Sport
Í gær

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta