fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Ronaldo mun búa til fleiri vandamál og þarf að fá sparkið

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. ágúst 2022 19:20

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports, segir að það sé nú komið að því að Manchester United þurfi að sparka Cristiano Ronaldo.

Ronaldo hefur verið á milli tannana á fólki í allt sumar en hann hefur reynt að komast burt og vill spila í Meistaradeildinni.

Það hefur hins vegar ekkert gengið hjá Ronaldo að semja við annað félag og er útlit fyrir að hann byrji tímabilið með Man Utd.

,,Um leið og leikmaður Manchester United hélt hann væri stærri en félagið þá þurfti hann að fara,“ sagði Carragher sem lék áður með Liverpool.

Carragher bætir við að hegðun Ronaldo sé minnst óásættanleg og Erik ten Hag, stjóri liðsins, ætti að hugsa um framtíð félagsins sem væri betri án Portúgalans.

Carragher segir einnig að Ten Hag geti sent skýr skilaboð með því að losa sig við Ronaldo og að halda honum muni skapa frekari vandamál innan herbúða félagsins.

Ten Hag tók aðeins við Man Utd í sumar og ljóst að hann á erfiðar vikur framundan þar sem enska deildin byrjaði um helgina og er einbeitingin mögulega annars staðar en á einum leikmanni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta
433Sport
Í gær

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða
433Sport
Í gær

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær