fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Ísland aldrei verið hærra á heimslistanum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 5. ágúst 2022 08:46

Mynd/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið er í fjórtánda sæti á nýjum heimslista FIFA. Aldrei hefur liðið verið hærra á slíkum lista.

Ísland hoppar upp um þrjú sæti frá síðasta lista. Liðið tók þátt í lokakeppni Evrópumótsins á Englandi í síðasta mánuði. Þar stóð það sig vel, gerði jafntefli í öllum þremur leikjum riðilsins gegn Belgum, Ítölum og Frökkum. Það dugði þó ekki til að komast upp úr riðlakeppninni.

Besti árangur Íslands fyrir listann sem nú var gefinn út var fimmtánda sæti.

Bandaríska landsliðið er á toppi heimslistans sem stendur. Þar á eftir koma Þýskaland og Svíþjóð.

England, sem varð Evrópumeistari í fyrsta sinn á mótinu sem var að ljúka, er í fjórða sæti listans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir Arsenal að skipta um fyrirliða og það strax

Segir Arsenal að skipta um fyrirliða og það strax
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir þetta vandamálið hjá Gylfa þessa dagana og lastar vinnuveitendur hans

Segir þetta vandamálið hjá Gylfa þessa dagana og lastar vinnuveitendur hans
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið
433Sport
Í gær

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford
433Sport
Í gær

Gefur grænt ljós á að selja tvo bestu leikmennina – Fær 100 milljónir punda til að kaupa nýja menn

Gefur grænt ljós á að selja tvo bestu leikmennina – Fær 100 milljónir punda til að kaupa nýja menn
433Sport
Í gær

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta