fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Fyrsti Ítali sögunnar til að skrifa undir hjá Ajax

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. ágúst 2022 18:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lorenzo Lucca varð í gær fyrsti Ítalinn frá upphafi til að ganga í raðir Ajax í Hollandi samkvæmt frétt Football Italia.

Ajax er sögufrægt félag í Evrópu sem og í Hollandi en hefur lítið verið að nota leikmenn frá Ítalíu.

Football Italia segir að Lucca verði fyrsti leikmaður sögunnar til að klæðast treyju Ajax en hann kemur á láni og getur svo gengið endanlega í raðir liðsins fyrir 11 milljónir evra.

Lucca kemur til félagsins frá Pisa á Ítalíu en hann er sóknarmaður og lék áður fyrir Palermo.

Framherjinn er 21 árs gamall og skoraði sex mörk í 30 leikjum fyrir Pisa í Serie B á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika
433Sport
Í gær

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða
433Sport
Í gær

Ofurparið slítur sambandinu – Hún er sögð sú kynþokafyllsta í heimi

Ofurparið slítur sambandinu – Hún er sögð sú kynþokafyllsta í heimi
433Sport
Í gær

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu
433Sport
Í gær

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?