fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Mikilvægur sigur Breiðabliks

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. ágúst 2022 21:17

Eythor Arnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 3 – 0 Keflavík
1-0 Clara Sigurðardóttir (’45)
2-0 Birta Georgsdóttir (’54)
3-0 Agla María Albertsdóttir (’61)

Breiðablik vann mikilvægan sigur í Bestu deild kvenna í kvöld er liðið mætti Keflavík á heimavelli.

Blikar eru í harðri baráttu við Val um toppsætið en Valur vann sitt verkefni í gær gegn Þór/KA.

Breiðablik var ekki í miklum vandræðum á heimavelli í kvöld og fögnuðu að lokum 3-0 sigri.

Þær grænklæddu eru í öðru sæti deildarinnar með 27 stig, tveimur stigum á eftir Val.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín