fbpx
Mánudagur 15.ágúst 2022
433Sport

2. deild: Aftur tapar Njarðvík mjög óvænt

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. ágúst 2022 22:14

Hólmar Örn Rúnarsson og Bjarni Jóhannsson, þjálfarar Njarðvíkur / Mynd.: Njarðvík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reynir S. 1 – 0 Njarðvík
1-0 Akil Rondel Dexter De Freitas(’90)

Njarðvík tapaði sínum öðrum leik í röð í 2. deild karla eftir leik við Reyni Sandgerði í kvöld.

Þessi úrslit koma verulega á óvart líkt og síðast þegar Njarðvík tapaði 3-1 gegn Víkingi Ólafsvík.

Njarðvík hafði fyrir þessa tvo leiki ekki tapað leik í sumar og er enn á toppnum með átta stiga forskot.

Reynir var aðeins að vinna sinn annan leik í sumar og er enn í fallsæti með tíu stig eftir 15 leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spánn: Real byrjar tímabilið á sigri

Spánn: Real byrjar tímabilið á sigri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafnaði Tottenham í fyrra en útskýrir ákvörðun sumarsins

Hafnaði Tottenham í fyrra en útskýrir ákvörðun sumarsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Baulað hressilega á Eriksen í gær

Baulað hressilega á Eriksen í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einkunnir Chelsea og Tottenham – Tveir fá átta

Einkunnir Chelsea og Tottenham – Tveir fá átta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Chelsea og Tottenham skildu jöfn – Dramatík í blálokin

Enska úrvalsdeildin: Chelsea og Tottenham skildu jöfn – Dramatík í blálokin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Silva virðist kveðja Man City með nýrri færslu

Silva virðist kveðja Man City með nýrri færslu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Nýliðarnir unnu West Ham

Enska úrvalsdeildin: Nýliðarnir unnu West Ham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Tottenham – Cucurella byrjar

Byrjunarlið Chelsea og Tottenham – Cucurella byrjar