fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Óli Jó hótaði að drepa þá ef þeir myndu ekki vinna

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 4. ágúst 2022 16:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Már Sævarsson, leikmaður Vals, var gestur í hlaðvarpsþættinum Vængjum þöndum eftir leik liðsins gegn FH í gær.

Valur vann leikinn 2-0, þar sem Guðmundur Andri Tryggvason skoraði bæði mörkin.

Ólafur Jóhannesson er þjálfari Vals. Hann var áður hjá FH en var látinn fara fyrr í sumar. Ólafur var staðráðinn í að vinna leikinn í gær, að sögn Birkis.

„Hann hótaði að drepa okkur ef við myndum ekki vinna, svo við vorum allir með hjartað í buxunum,“ sagði Birkir og hló.

„Það var farið yfir ákveðna hluti á æfingu. Hann þekkir FH-liðið og það var ekkert sem kom okkur á óvart.“

Valur er í fimmta sæti Bestu deildarinnar með 24 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonleysi yfir Eddie Howe – Segir þetta vanta í lið Newcastle

Vonleysi yfir Eddie Howe – Segir þetta vanta í lið Newcastle
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“