fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Leicester á eftir leikmanni Chelsea og öfugt

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 4. ágúst 2022 17:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester hefur mikinn áhuga á að fá Callum Hudson-Odoi til liðs við sig frá Chelsea.

Hudson-Odoi er aðeins 21 árs gamall en hann þótti gríðarlegt efni fyrir nokkrum árum síðan. Honum hefur þó ekki alveg tekist að standa undir væntingum síðan þá.

Leicester hefur ekki keypt einn einasta leikmann í félagaskiptaglugganum í sumar. Hudson-Odoi gæti orðið sá fyrsti.

Chelsea hefur sömuleiðis áhuga á Wesley Fofana, miðverði Leicester.

Leikmaðurinn vill fara en skrifaði hins vegar undir nýjan samning í mars.

Er hann skrifaði undir samninginn var honum tjáð að Leicester myndi hlusta á sanngjörn tilboð í leikmanninn sumarið 2023.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz