fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Börsungar sjái Alexander-Arnold sem leikmanninn sem fullkomnar lið þeirra

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 4. ágúst 2022 13:08

Trent Alexander-Arnold / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold er í gríðarlega óvænt orðaður við Barcelona. Liverpool Echo segir frá því að Börsungar hafi sett hægri bakvörðinn á óskalista sinn fyrir næsta sumar.

Barcelona hefur eytt miklum fjármunum í leikmenn í sumar. Menn á borð við Robert Lewandowski, Raphinha og Jules Kounde hafa komið til félagsins, svo aðeins nokkur dæmis séu tekin.

Katalóníustórveldið telur að með því að fá Alexander-Arnold næsta sumar, yrði liðið tilbúið.

Samningur leikmannsins við Liverpool rennur út árið 2025. Hann er uppalinn á Anfield.

Liverpool hefur í gegnum tíðina selt lykilmenn á borð við Luis Suarez, Philippe Coutinho og Javier Mascherano til Barcelona. Það verður þó að teljast ólíklegt að Alexander-Arnold fari þá leið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir æfðu í París
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun