fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Börsungar sjái Alexander-Arnold sem leikmanninn sem fullkomnar lið þeirra

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 4. ágúst 2022 13:08

Trent Alexander-Arnold / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold er í gríðarlega óvænt orðaður við Barcelona. Liverpool Echo segir frá því að Börsungar hafi sett hægri bakvörðinn á óskalista sinn fyrir næsta sumar.

Barcelona hefur eytt miklum fjármunum í leikmenn í sumar. Menn á borð við Robert Lewandowski, Raphinha og Jules Kounde hafa komið til félagsins, svo aðeins nokkur dæmis séu tekin.

Katalóníustórveldið telur að með því að fá Alexander-Arnold næsta sumar, yrði liðið tilbúið.

Samningur leikmannsins við Liverpool rennur út árið 2025. Hann er uppalinn á Anfield.

Liverpool hefur í gegnum tíðina selt lykilmenn á borð við Luis Suarez, Philippe Coutinho og Javier Mascherano til Barcelona. Það verður þó að teljast ólíklegt að Alexander-Arnold fari þá leið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz