fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Aguero skilur ekki ákvörðun Manchester City

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 20:11

Aguero með kagganum sínum. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Aguero, goðsögn Manchester City, hefur tjáð sig um þá ákvörðun félagsins að selja Raheem Sterling í sumar.

Sterling var nokkuð óvænt seldur frá Man City í sumar og gerði samning við Chelsea eftir sex ár í Manchester.

Sterling er 27 ára gamall en hann lék lengi vel með Aguero á Etihad og þótti standa sig vel eftir komu frá Liverpool.

,,Ég skil ekki söluna á Sterling. Það er stundum sem Man City tekur undarlegar ákvarðanir,“ sagði Aguero.

Aguero sagði frá þessu á rás sinni á Twitch þar sem hann er duglegur að ræða við aðdáendur.

Sterling kostaði Chelsea um 50 milljónir punda og verður líklega fastamaður í liðinu í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst
433Sport
Í gær

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega
433Sport
Í gær

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór