fbpx
Þriðjudagur 04.október 2022
433Sport

Bernd Leno til Fulham

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 2. ágúst 2022 21:12

Bernd Leno.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bernd Leno er genginn í raðir Fulham frá Arsenal og skrifar undir þriggja ára samning.

Þetta var staðfest nú í kvöld en Leno kostar Fulham átta milljónir punda.

Þýski markmaðurinn var lengi númer eitt á Emirates en missti sæti sitt eftur komu Aaron Ramsdale í fyrra.

Leno á að baki 101 leik fyrir Arsenal í deild en hann var áður á mála hjá Bayer Leverkusen.

Hann hefur einnig spilað níu landsleiki fyrir Þýskaland.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Taka enga sénsa og semja við Foden á næstunni

Taka enga sénsa og semja við Foden á næstunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Markahrókurinn greindi tárvotur frá endalokum síns ferils – El Pipita lætur gott heita

Markahrókurinn greindi tárvotur frá endalokum síns ferils – El Pipita lætur gott heita
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fylgjast með stöðu mála en telja sig vita að Messi snúi heim í næsta sumar

Fylgjast með stöðu mála en telja sig vita að Messi snúi heim í næsta sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jákvæðar fréttir fyrir stuðningsmenn Arsenal – Félagið vongott um að semja við tvo lykilmenn

Jákvæðar fréttir fyrir stuðningsmenn Arsenal – Félagið vongott um að semja við tvo lykilmenn