fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433Sport

Þurfa að borga 75 prósent af launum leikmanns sem er á förum

Victor Pálsson
Mánudaginn 1. ágúst 2022 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kepa Arrizabalaga er líklega á förum frá Chelsea frá Chelsea í sumar og er á óskalista Napoli fyrir sumarið.

Gianluca Di Marzio er verulega virtur í félagaskiptabransanum og segir að Chelsea sé nálægt því að komast að samkomulagi við Napoli.

Kepa yrði sendur til Ítalíu á láni og myndi þar vinna með Maurizio Sarri en þeir voru saman hjá Chelsea.

Kepa er dýrasti markvörður í sögunni en Napoli getur ekki borgað öll laun leikmannsins og myndi aðeins sjá um 25 prósent.

Chelsea myndi enn borga 75 prósent af launa leikmannsins en myndi fá rúmlega eina milljón punda á móti fyrir lánsverðið.

Kepa fær 150 þúsund pund á viku hjá Chelsea en er ekki inni í myndinni hjá Thomas Tuchel, stjóra liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool hugsi eftir að Trent birti þessa mynd í dag

Stuðningsmenn Liverpool hugsi eftir að Trent birti þessa mynd í dag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að
433Sport
Í gær

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans
433Sport
Í gær

Gjörbreytt útlit stjörnunnar vekur athygli

Gjörbreytt útlit stjörnunnar vekur athygli