fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Mikið talað en sjálfstraustið enn til staðar – Sjáðu svellkalda vítaspyrnu Neymar

Victor Pálsson
Mánudaginn 1. ágúst 2022 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíumaðurinn Neymar átti frábæran leik fyrir Paris Saint-Germain í gær er liðið mætti Nantes.

Um var að ræða leik í franska Ofurbikarnum en PSG hafði betur sannfærandi með fjórum mörkum gegn engu.

Þar mættust deildarmeistararnir og bikarmeistararnir en Nantes átti ekki roð í PSG í viðureigninni.

Neymar skoraði tvö mörk í leiknum í 4-0 sigri og það seinna úr afskaplega skemmtilegri vítaspyrnu.

Neymar var svellkaldur á punktinum og rúllaði boltanum framhjá markverði Nantes sem kom engum vörnum við.

Neymar hefur verið orðaður við brottför í sumar og hefur verið talað um að PSG vilji losna við hann af launaskrá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Antony segist hafa hafnað einu stærsta félagi Evrópu á lokadögum gluggans

Antony segist hafa hafnað einu stærsta félagi Evrópu á lokadögum gluggans
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Emi Martinez rýfur þögnina eftir að United hætti við að kaupa hann

Emi Martinez rýfur þögnina eftir að United hætti við að kaupa hann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United reynir að losna við Onana á næstu dögum

United reynir að losna við Onana á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid ætlar að blanda sér í baráttuna um Guehi

Real Madrid ætlar að blanda sér í baráttuna um Guehi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Draumalið samningslausra leikmanna – Margir góðir bitar

Draumalið samningslausra leikmanna – Margir góðir bitar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar sendir sneið á sérfræðinga – „Þetta er bara bull í raun og veru“

Arnar sendir sneið á sérfræðinga – „Þetta er bara bull í raun og veru“
433Sport
Í gær

Enn einn Guðjohnsen í landsliðinu – „Þetta er bróðir minn og ég vil allt það besta fyrir hann“

Enn einn Guðjohnsen í landsliðinu – „Þetta er bróðir minn og ég vil allt það besta fyrir hann“
433Sport
Í gær

Jón Dagur: „Þetta er í raun ekki boðlegt“

Jón Dagur: „Þetta er í raun ekki boðlegt“