fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Metnaðurinn gríðarlegur hjá nýliðunum – Nálgast 100 milljónir punda

Victor Pálsson
Mánudaginn 1. ágúst 2022 15:00

Jesse Lingard

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nottingham Forest ætlar sér ekki að falla úr ensku úrvalsdeildinni í vetur og er liðið búið að styrkja sig verulega í sumar.

Forest tryggði sér sinn 12. nýja leikmann í gær er miðjumaðurinn Orel Mangala kom frá Stuttgart.

Forest komst upp í ensku úrvalsdeildina á síðustu leiktíð og hefur nú eytt næstum 100 milljónum punda í nýja leikmenn.

Mangala er nýjasta viðbótin en hann er 24 ára gamall og kostaði um 13 milljónir punda.

Þetta er í fyrsta sinn sem Forest leikur í ensku úrvalsdeildinni síðan 1999 og er metnaðurinn mikill.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar