fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Ekki séns að framherji komi inn í sumar

Victor Pálsson
Mánudaginn 1. ágúst 2022 21:55

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enginn framherji sem mun semja við Bayern Munchen í sumar en þetta hefur félagið staðfest.

Oliver Kahn, stjórnarformaður félagsins, staðfesti þetta í samtali við Bild en Bayern missti Robert Lewandowski til Barcelona í glugganum.

Þýsku meistararnir bættu við sig leikmanni sem spilar í sókninni en það er hinn 17 ára gamli Mathys Tel sem mun ekki leiða sóknarlínu liðsins.

Bayern ætlar ekki að leysa Lewandowski af hólmi í sumar og mun ekki kaupa framherja.

,,Við munum ekki kaupa nýjan framherja, það eru engar viðræður í gangi, ekki séns,“ sagði Kahn.

,,Við erum með möguleika í núverandi liði, Joshua Zirkzee, Eric Choupo-Moting og svo hinn ungi Mathys Tel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar