fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Ekki séns að framherji komi inn í sumar

Victor Pálsson
Mánudaginn 1. ágúst 2022 21:55

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enginn framherji sem mun semja við Bayern Munchen í sumar en þetta hefur félagið staðfest.

Oliver Kahn, stjórnarformaður félagsins, staðfesti þetta í samtali við Bild en Bayern missti Robert Lewandowski til Barcelona í glugganum.

Þýsku meistararnir bættu við sig leikmanni sem spilar í sókninni en það er hinn 17 ára gamli Mathys Tel sem mun ekki leiða sóknarlínu liðsins.

Bayern ætlar ekki að leysa Lewandowski af hólmi í sumar og mun ekki kaupa framherja.

,,Við munum ekki kaupa nýjan framherja, það eru engar viðræður í gangi, ekki séns,“ sagði Kahn.

,,Við erum með möguleika í núverandi liði, Joshua Zirkzee, Eric Choupo-Moting og svo hinn ungi Mathys Tel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Antony segist hafa hafnað einu stærsta félagi Evrópu á lokadögum gluggans

Antony segist hafa hafnað einu stærsta félagi Evrópu á lokadögum gluggans
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Emi Martinez rýfur þögnina eftir að United hætti við að kaupa hann

Emi Martinez rýfur þögnina eftir að United hætti við að kaupa hann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United reynir að losna við Onana á næstu dögum

United reynir að losna við Onana á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid ætlar að blanda sér í baráttuna um Guehi

Real Madrid ætlar að blanda sér í baráttuna um Guehi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Draumalið samningslausra leikmanna – Margir góðir bitar

Draumalið samningslausra leikmanna – Margir góðir bitar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar sendir sneið á sérfræðinga – „Þetta er bara bull í raun og veru“

Arnar sendir sneið á sérfræðinga – „Þetta er bara bull í raun og veru“
433Sport
Í gær

Enn einn Guðjohnsen í landsliðinu – „Þetta er bróðir minn og ég vil allt það besta fyrir hann“

Enn einn Guðjohnsen í landsliðinu – „Þetta er bróðir minn og ég vil allt það besta fyrir hann“
433Sport
Í gær

Jón Dagur: „Þetta er í raun ekki boðlegt“

Jón Dagur: „Þetta er í raun ekki boðlegt“