fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

,,Ekki hægt að ímynda sér að hann skori minna en 20 mörk“

Victor Pálsson
Mánudaginn 1. ágúst 2022 12:17

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, goðsögn Manhcester United, hefur hrósað kaupum grannana í Manchester City á norska landsliðsmanninum Erling Haaland.

Haaland er genginn í raðir Man City frá Dortmund og spilaði í gær sinn fyrsta keppnisleik fyrir félagið í 3-1 tapi gegn Liverpool.

Haaland náði sér í raun ekki á strik í þessum leik og klikkaði á dauðafæri í uppbótartíma til að laga stöðuna í 3-2.

Keane er þó handviss um að Englandsmeistararnir hafi gert góð kaup og er mjög spenntur fyrir því að sjá leikmanninn í vetur.

,,Þetta er frábær, frábær leikmaður á góðum aldri, 22. Hann hefur ekki náð sínu besta enn sem komið er og er að vinna með frábæru liði og frábærum stjóra. Hann er með allt sem þarf til að ná árangri og það er ekki hægt að ímynda sé að hann skori minna en 20 mörk,“ sagði Keane.

,,Ef hann heldur sér heilum þá er hann með rétta viðhorfið, þvílík kaup. Þetta er spennandi leikmaður og ég er mjög spenntur fyrir því að sjá hann næstu vikurnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Yfir þúsund leikmenn í Tyrklandi settir í bann fyrir veðmálabrot – 27 leikmenn í efstu deild

Yfir þúsund leikmenn í Tyrklandi settir í bann fyrir veðmálabrot – 27 leikmenn í efstu deild
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Í gær

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Í gær

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“