fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Besta deildin: Blikar lentu undir en svöruðu vel fyrir sig

Victor Pálsson
Mánudaginn 1. ágúst 2022 21:09

Ísak í leik með Breiðabliki 2022.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 3 – 1 ÍA
0-1 Gísli Laxdal Unnarsson (’54)
1-1 Kristinn Steindórsson (’62)
2-1 Damir Muminovic (’65)
3-1 Ísak Snær Þorvaldsson (’71)

Breiðablik kláraði sitt verkefni í Bestu deild karla í kvöld er liðið spilaði við ÍA í Kópavogi.

Leikurinn í kvöld var mjög fjörugur í síðari hálfleik þar sem fjögur mörk voru skoruð eftir daprar fyrstu 45.

ÍA komst óvænt yfir snemma í seinni hálfleik er Gísli Laxdal Unnarsson skoraði til að koma Skagamönnum í 1-0.

Kristinn Steindórsson jafnaði metin fyrir Blika stuttu síðar áður en Damir Muminovic kom liðinu yfir.

Það var svo markavélin Ísak Snær Þorvaldsson sem gerði út um leikinn á 71. mínútu og 3-1 sigur toppliðsins staðreynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Antony segist hafa hafnað einu stærsta félagi Evrópu á lokadögum gluggans

Antony segist hafa hafnað einu stærsta félagi Evrópu á lokadögum gluggans
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Emi Martinez rýfur þögnina eftir að United hætti við að kaupa hann

Emi Martinez rýfur þögnina eftir að United hætti við að kaupa hann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United reynir að losna við Onana á næstu dögum

United reynir að losna við Onana á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid ætlar að blanda sér í baráttuna um Guehi

Real Madrid ætlar að blanda sér í baráttuna um Guehi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Draumalið samningslausra leikmanna – Margir góðir bitar

Draumalið samningslausra leikmanna – Margir góðir bitar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar sendir sneið á sérfræðinga – „Þetta er bara bull í raun og veru“

Arnar sendir sneið á sérfræðinga – „Þetta er bara bull í raun og veru“
433Sport
Í gær

Enn einn Guðjohnsen í landsliðinu – „Þetta er bróðir minn og ég vil allt það besta fyrir hann“

Enn einn Guðjohnsen í landsliðinu – „Þetta er bróðir minn og ég vil allt það besta fyrir hann“
433Sport
Í gær

Jón Dagur: „Þetta er í raun ekki boðlegt“

Jón Dagur: „Þetta er í raun ekki boðlegt“