fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Muller: Ég myndi vera stuðningsmaður Liverpool

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. júlí 2022 19:22

Thomas Muller (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Muller myndi frekar vilja sjá Liverpool vinna ensku úrvalsdeildina en núverandi meistara, Manchester City.

Muller greinir sjálfur frá þessu í samtali við ESPN en hann er goðsögn í þýska boltanum og leikur með Bayern Munchen.

Muller hefur þurft að spila gegn báðum þessum liðum í gegnum tíðina og er aðdáandi ensku deildarinnar og fylgist með.

Muller er að sama skapi mjög vinsæll hjá knattspyrnuaðdáendum en mikill grínisti og hefur gert það gott á bakvið tjöldin í mörg ár.

,,Ég elska að horfa á Man City en þegar ég vil vera stuðningsmaður þá er það Liverpool á Anfield,“ sagði Muller.

Hann hefur sjálfur allan sinn feril spilað með Bayern og á að baki yfir 600 leiki fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður Liverpool þáði ekki boðið

Leikmaður Liverpool þáði ekki boðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina