fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Það er enginn að tala um Cristiano Ronaldo

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. júlí 2022 17:00

Cristiano Ronaldo / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enginn hjá Atletico Madrid að tala um mögulega komu Cristiano Ronaldo en hann er sterklega orðaður við félagið.

Ronaldo vill komast burt frá Manchester United í sumar og spila í Meistaradeildinni og er Atletico talinn líklegur áfangastaður.

Það er þó ekki eitthvað sem er á milli tannnana hjá leikmönnum Atletico segir fyrirliði liðsins, Koke.

Koke segist hafa fulla trú á þeim leikmönnum sem eru hjá félaginu í dag og er ekki að hugsa um mögulega komu Portúgalans.

,,Það er enginn að tala um Cristiano Ronaldo í búningsklefanum, samherjar mínir eru frábærir,“ sagði Koke.

,,Við erum með framherja frá Argentínu, Brasilíu, Portúgal, Frakklandi og Spáni. Þetta eru frábærir leikmenn sem geta afrekað flotta hluti, ég treysti þeim öllum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jackson sagður snúa aftur til Chelsea

Jackson sagður snúa aftur til Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hefur þénað um 17 milljarða fyrir það eina að vera rekinn úr starfi

Hefur þénað um 17 milljarða fyrir það eina að vera rekinn úr starfi
433Sport
Í gær

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna
433Sport
Í gær

Nkunku farinn frá Chelsea

Nkunku farinn frá Chelsea