fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Ten Hag um frammistöðu Man Utd: Ekki ásættanlegt

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. júlí 2022 21:05

Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, var óánægður með frammistöðu liðsins í dag gegn Atletico Madrid.

Man Utd tapaði leiknum 1-0 gegn Atletico í dag í hörkuleik þar sem alls átta gul spjöld fóru á loft.

Miðjumaðurinn Fred fékk að líta rautt spjald hjá Man Utd undir lok leiks en Joao Felix skoraði eina mark spænska liðsins.

Ten Hag segir að liðið hafi náð að skapa sér fullt af færum í leiknum en nýtingin var ekki ásættanleg.

,,Að lokum snýst þetta um úrslitin og þau voru ekki góð. Þú þarft að nýta tækifærin ef þú ert að búa þau til,“ sagði Ten Hag.

,,Við sköpuðum mörg færi en gátum ekki skorað eitt mark, ég er ekki ánægður. Ég hef sagt liðinu að þetta sé ekki ásættanlegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Í gær

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?