fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Ronaldo ekki með Man Utd til Noregs

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 29. júlí 2022 16:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er ekki í hópnum hjá Manchester United sem mætir Atletico Madrid í æfingaleik í Osló á morgun

Framtíð Ronaldo er í óvissu. Portúgalinn hefur verið mikið í umræðunni undanfarið. Hann vill komast frá Manchester United, ári eftir að hann gekk til liðs við félagið. Liðið olli vonbrigðum á síðustu leiktíð og hafnaði í sjötta sæti. Man Utd spilar því ekki í Meistaradeildinni á komandi leiktíð.

Ronaldo hefur verið orðaður við fjölda félaga í sumar. Það er þó eins og ekkert þeirra sé til í að taka sénsinn á því að fá hann.

Leikur Atletico og Man Utd fer fram á Ulleval-leikvanginum á morgun og hefst klukkan 11:45 að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Í gær

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Í gær

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“