fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Ekkert að ganga upp hjá Chelsea

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. júlí 2022 19:57

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gengur erfiðlega hjá Chelsea að bæta við sig öðrum miðverði í sumar en leitin hefur verið löng og ströng.

Chelsea fékk Kalidou Koulibaly frá Napoli fyrr í glugganum en bæði Andreas Christensen og Antonio Rudiger eru farnir til Spánar.

Chelsea hefur síðan þá verið orðað við marga leikmenn en liðið gæti einni verið að missa Cesar Azpilicueta til Barcelona.

Helsta skotmark Chelsea var varnarmaðurinn Jules Kounde hjá Sevilla en hann er kominn til einmitt Börsunga.

Chelsea hefur einnig sýnt Presnel Kimpembe hjá Paris Saint-Germain mikinn áhuga en samkvæmt Le10Sport verður ekkert úr þeim kaupum.

Kimpembe hefur ákveðið að halda sig í París en hann daðraði þó um tíma að skipta yfir til Englands.

Chelsea reyndi einnig að fá þá Nathan Ake hjá Manchester City og Matthijs de Ligt hjá Juventus en án árangurs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Endalok Viðars á Akureyri?

Endalok Viðars á Akureyri?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Firmino fer til Katar
433Sport
Í gær

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“
433Sport
Í gær

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“
433Sport
Í gær

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Í gær

Græðgi Sancho kom í veg fyrir endanleg skipti til Chelsea – Sáttur á risalaunum í Manchester

Græðgi Sancho kom í veg fyrir endanleg skipti til Chelsea – Sáttur á risalaunum í Manchester