fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Vildu halda Lukaku en Tuchel sagði nei

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. júlí 2022 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var algjörlega ákvörðun Thomas Tuchel að losna við framherjann Romelu Lukaku sem fór til Inter Milan í sumar.

Football London greinir frá þessum fregnum en Lukaku yfirgaf Chelsea og skrifaði undir hjá Inter á eins árs lánssamningi.

Lukaku stóðst ekki væntingar eftir að hafa komið til Chelsea í fyrra frá einmitt Inter en hann kostaði um 100 milljónir punda.

Bæði Marina Granovskaia og Petr Cech sem störfuðu á bakvið tjöldin hjá Chelsea á þessum tíma vildu halda Lukaku og gefa honum ár til viðbótar.

Tuchel vildi hins vegar ekki vinna með Belganum næsta vetur sem varð til þess að hann fékk að fara til Ítalíu.

Chelsea gæti bætt við sig framherja áður en tímabilið hefst en annars mun Kai Havertz líklega spila sem fölsk nía.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu