fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Lengjudeildin: HK á toppinn – Þór í þægilegri stöðu eftir sigur í Grindavík

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. júlí 2022 21:10

Úr leik hjá HK árið 2019.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HK er komið á toppinn í Lengjudeild karla eftir leik við Gróttu á heimavelli sínum í kvöld, Kórnum.

Leikur kvöldsins var spennandi en Grótta komst yfir með marki frá Gabríeli Hrannari Eyjólfssyni í fyrri hálfleik.

Ásgeir Marteinsson jafnaði metin fyrir HK á 35. mínútu og skoraði Stefán Ingi Sigurðarson svo sigurmark í þeim síðari.

HK er með 31 stig á toppnum eftir 14 umferðir og er einu stigi á undan Fylki sem er í öðru sæti.

Þór er þá komið í ansi þægilega stöðu í fallbaráttunni eftir 2-1 sigur á Grindavík.

Alexander Már Þorláksson gerði bæði mörk Þórsara í Grindavík og er liðið nú með 17 stig í 10. sætinu.

KV og Þróttur Vogum eru í fallsætunum með aðeins átta og fimm stig.

HK 2 – 1 Grótta
0-1 Gabríel Hrannar Eyjólfsson (’12)
1-1 Ásgeir Marteinsson (’35)
2-1 Stefán Ingi Sigurðarson (’60)

Grindavík 1 – 2 Þór
0-1 Alexander Már Þorláksson (’16)
0-2 Alexander Már Þorláksson (’21)
1-2 Dagur Ingi Hammer Gunnarsson (’82)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Í gær

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Í gær

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Í gær

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum