fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Fer hann þrátt fyrir að hafa slegið í gegn í sumar?

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. júlí 2022 09:30

Martial ásamt fyrrum eiginkonu sinni. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus hefur áhuga á Anthony Martial, sóknarmanni Manchester United. Mirror segir frá.

Hinn 26 ára gamli Martial hefur engan veginn staðið undir væntingum frá því hann kom til Man Utd árið 2015. Hann var lánaður til Sevilla seinni hluta síðustu leiktíðar.

Á undirbúningstímabilinu hefur Martial hins vegar verið sjóðheitur og raðað inn mörkunum.

Juventus vill helst fá Alvaro Morata í framlínu sína. Hann hefur verið hjá Juve undanfarin tvö ár á láni frá Atletico Madrid. Nú er sá lánssamningur hins vegar runninn út.

Takist Juventus ekki að landa honum gæti félagið reynt að fá Martial frá Man Utd.

Þá hefur Timo Werner, sóknarmaður Chelsea, einnig verið nefndur sem hugsanlegt skotmark ítalska stórliðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola vill fimm nýja leikmenn í sumar

Guardiola vill fimm nýja leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu
433Sport
Í gær

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“