fbpx
Miðvikudagur 30.nóvember 2022
433Sport

Víkingar hafa náð í 121 milljón og geta bætt við 41 í kvöld – Blikar fengið 76 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. júlí 2022 12:24

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik og Víkingur R. sigruðu sína leiki í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildar UEFA í síðustu viku og standa vel af vígi.

Víkingur hefur unnið sér inn 910.000 evrur hingað til sem eru 127 milljónir króna en Breiðablik hefur fengið 550 þúsund evrur eða 76 milljónir króna.

Víkingar fá talsvert meira í upphafi enda varð liðið Íslandsmeistari á síðustu leiktíð og hóf leik í Meistaradeild Evrópu. Í boði eru svo 300 þúsund evrur fyrir liðin fari þau áfram í þessari umferð, eða 41 milljón króna.

Víkingur R. tók á móti The New Saints frá Wales. Víkingar sigruðu leikinn, líkt og Breiðablik, með tveimur mörkum gegn engu. Kristall Máni Ingason skoraði bæði mörkin úr vítaspyrnu. Síðari leikur Víknigs R. og The New Saints fer fram í Wales í kvöld

Breiðablik tók á móti Buducnost Podgorica frá Svartfjallalandi og sigruðu heimamenn leikinn með tveimur mörkum gegn engu. Mörk Blika skoruðu Kristinn Steindórsson og Höskuldur Gunnlaugsson. Síðari leikur liðanna fer fram í Svartfjallalandi á fimmtudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arnar tjáir sig um athæfin á RÚV sem allir eru að ræða – „Ég hafði aldrei fattað þetta“

Arnar tjáir sig um athæfin á RÚV sem allir eru að ræða – „Ég hafði aldrei fattað þetta“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

HM hlaðvarpið: Manchester á sviðið og Heimir er loks kominn heim

HM hlaðvarpið: Manchester á sviðið og Heimir er loks kominn heim
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Allt ætlaði um koll að keyra þegar þær djömmuðu daginn fyrir mikilvægu stundina

Sjáðu myndirnar: Allt ætlaði um koll að keyra þegar þær djömmuðu daginn fyrir mikilvægu stundina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rashford greinir frá ástæðu fagnsins og skelfilegum fréttum sem hann fékk fyrir nokkrum dögum

Rashford greinir frá ástæðu fagnsins og skelfilegum fréttum sem hann fékk fyrir nokkrum dögum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ótrúlegar sögur frá fyrsta Heimsmeistaramótinu – Þjálfarinn braut flösku af klór og missti meðvitund

Ótrúlegar sögur frá fyrsta Heimsmeistaramótinu – Þjálfarinn braut flösku af klór og missti meðvitund
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Áhuginn á Kane er enn til staðar – Tottenham ekki í eins sterkri stöðu nú

Áhuginn á Kane er enn til staðar – Tottenham ekki í eins sterkri stöðu nú
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Holland tryggði toppsætið gegn lánlausum heimamönnum

Holland tryggði toppsætið gegn lánlausum heimamönnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búist við því að Liverpool og United berjist um hann eftir frammistöðuna á HM

Búist við því að Liverpool og United berjist um hann eftir frammistöðuna á HM