fbpx
Þriðjudagur 04.október 2022
433Sport

Víkingar hafa náð í 121 milljón og geta bætt við 41 í kvöld – Blikar fengið 76 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. júlí 2022 12:24

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik og Víkingur R. sigruðu sína leiki í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildar UEFA í síðustu viku og standa vel af vígi.

Víkingur hefur unnið sér inn 910.000 evrur hingað til sem eru 127 milljónir króna en Breiðablik hefur fengið 550 þúsund evrur eða 76 milljónir króna.

Víkingar fá talsvert meira í upphafi enda varð liðið Íslandsmeistari á síðustu leiktíð og hóf leik í Meistaradeild Evrópu. Í boði eru svo 300 þúsund evrur fyrir liðin fari þau áfram í þessari umferð, eða 41 milljón króna.

Víkingur R. tók á móti The New Saints frá Wales. Víkingar sigruðu leikinn, líkt og Breiðablik, með tveimur mörkum gegn engu. Kristall Máni Ingason skoraði bæði mörkin úr vítaspyrnu. Síðari leikur Víknigs R. og The New Saints fer fram í Wales í kvöld

Breiðablik tók á móti Buducnost Podgorica frá Svartfjallalandi og sigruðu heimamenn leikinn með tveimur mörkum gegn engu. Mörk Blika skoruðu Kristinn Steindórsson og Höskuldur Gunnlaugsson. Síðari leikur liðanna fer fram í Svartfjallalandi á fimmtudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einn mest spennandi stjóri Evrópu líklega til Englands

Einn mest spennandi stjóri Evrópu líklega til Englands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Haaland nær 70 mörkum ef hann heldur áfram á sömu braut

Haaland nær 70 mörkum ef hann heldur áfram á sömu braut
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Partey áfram laus gegn tryggingu – Grunaður um tvær nauðganir

Partey áfram laus gegn tryggingu – Grunaður um tvær nauðganir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Chelsea sýnir stjörnu Arsenal áhuga

Chelsea sýnir stjörnu Arsenal áhuga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skálað í ískaldri mjólk fyrir góðu Mjólkurbikarsumri

Skálað í ískaldri mjólk fyrir góðu Mjólkurbikarsumri
433Sport
Í gær

Opinberað hversu nálægt United Haaland var – Útskýrt hvar viðræður strönduðu

Opinberað hversu nálægt United Haaland var – Útskýrt hvar viðræður strönduðu
433Sport
Í gær

Elín Metta leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir allt“

Elín Metta leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir allt“
433Sport
Í gær

Sævar Atli skoraði og Alfreð lagði upp – Tvær íslenskar stoðsendingar í sigri Norrköping

Sævar Atli skoraði og Alfreð lagði upp – Tvær íslenskar stoðsendingar í sigri Norrköping