fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Þrátt fyrir mikið tal hefur ekkert tilboð borist

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. júlí 2022 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aiyawatt Srivaddhanaprabha eigandi Leicester City segir ekki eitt einasta tilboð hafa borist í Youri Tielemans í sumar.

Miklar sögusagnir hafa verið í kringum miðjumanninn frá Belgíu og hann verið sterklega orðaður við Arsenal.

Arsenal hefur hins vegar ekki lagt fram neitt tilboð í Tielemans og sömu sögu er að segja af Manchester United sem orðað hefur verið við hann.

„Það hefur ekkert gerst,“ sagði Srivaddhanaprabha en Tielemans á aðeins ár eftir af samningi sínum.

„Það hafa ekki komið nein tilboð, það hefur ekkert formlegt komið til okkar.“

Ljóst er að Leicester vill helst selja Tielemans í sumar frekar en að missa hann frítt eftir ár en hann hefur ekki viljað framlengja samning sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lygilegar sögusagnir um leikmann Barcelona

Lygilegar sögusagnir um leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hilmar McShane ráðinn til Vals

Hilmar McShane ráðinn til Vals
433Sport
Í gær

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær
433Sport
Í gær

Vonast til að verða ungu fólki innblástur eftir að hafa gengið í gegnum hörmungar á Old Trafford

Vonast til að verða ungu fólki innblástur eftir að hafa gengið í gegnum hörmungar á Old Trafford