fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Segir Chelsea að láta Sterling fá bandið

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. júlí 2022 18:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raheem Sterling ætti að fá fyrirliðabandið hjá Chelsea eftir að hafa skrifað undir samning við félagið í sumar.

Þetta segir Trevor Sinclair, fyrrum leikmaður liðsins, en Sterling gekk í raðir Chelsea frá Manchester City í sumar.

Sinclair er handviss um að Sterling yrði góður fyrirliði en hann býr yfir mikilli reynslu eftir að hafa leikið með bæði Man City og Liverpool.

,,Ég tel að Sterling ætti að koma inn hjá Chelsea og verða fyrirliði,“ sagði Sinclair í samtali við TalkSport.

,,Hann er varafyrirliði Englands og sá eini sem þú getur sagt að sé með meiri reynslu en hann er Thiago Silva og hann á lítið eftir.“

,,Þú getur ekki byggt liðið í kringum einhvern sem gæti verið á förum eftir tímabilið. Allir horfa upp til hans, þú heyrir unga leikmenn tala um Sterling og hvernig hann hjálpaði þeim.“

,,Að mínu mati gæti hann orðið frábær fyrirliði hjá Chelsea. Hann gæti leitt þetta lið í áttina að einhverju sérstöku.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið