fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Annar miðvörður á óskalista Man Utd – Martinez á miðjunni?

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. júlí 2022 14:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er annar miðvörður á óskalista Manchester United fyrir næsta tímabil stuttu eftir komu Lisandro Martinez frá Ajax.

Það er Marca á Spáni sem greinir frá þessu en samkvæmt heimildum blaðsins er Man Utd að horfa til Spánar.

Pau Torres, leikmaður Villarreal, er á óskalista Man Utd sem ætlar sér augljóslega að styrkja vörnina verulega fyrir næsta tímabil.

Það er möguleiki á að Martinez verði notaður á miðju Man Utd í vetur þar sem félaginu er ekki að takast að semja við Frenkie de Jong hjá Barcelona.

Torres gæti því reynst mikilvægur í púsluspili en hann hefur verið einn allra besti varnarmaður La Liga undanfarin ár.

Villarreal vill þó alls ekki selja Torres og hefur nú þegar hafnað 46 milljóna punda tilboði frá Tottenham sem kom síðasta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið