fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Annar miðvörður á óskalista Man Utd – Martinez á miðjunni?

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. júlí 2022 14:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er annar miðvörður á óskalista Manchester United fyrir næsta tímabil stuttu eftir komu Lisandro Martinez frá Ajax.

Það er Marca á Spáni sem greinir frá þessu en samkvæmt heimildum blaðsins er Man Utd að horfa til Spánar.

Pau Torres, leikmaður Villarreal, er á óskalista Man Utd sem ætlar sér augljóslega að styrkja vörnina verulega fyrir næsta tímabil.

Það er möguleiki á að Martinez verði notaður á miðju Man Utd í vetur þar sem félaginu er ekki að takast að semja við Frenkie de Jong hjá Barcelona.

Torres gæti því reynst mikilvægur í púsluspili en hann hefur verið einn allra besti varnarmaður La Liga undanfarin ár.

Villarreal vill þó alls ekki selja Torres og hefur nú þegar hafnað 46 milljóna punda tilboði frá Tottenham sem kom síðasta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið