fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

2. deild: Ægir aftur í annað sætið – Víkingur tapaði

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. júlí 2022 19:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ægir er komið aftur í annað sætið í 2. deild karla eftir leik við Magna í kvöld sem liðið sigraði, 2-1.

Magni er í botnsæti deildarinnar með sex stig og þurfti að sætta sig við tap í dag eftir að hafa komist yfir.

Höttur/Huginn gerði 1-1 jafntefli við ÍR þar sem Jón Gísli Ström sá um að tryggja ÍR-ingum stig.

Víkingur Ólafsvík tapaði þá 3-1 gegn Völsungi og situr í níunda sæti með 12 stig. Völsungur er í því fjórða með 22.

Ægir 2 – 1 Magni
0-1 Kristófer Óskar Óskarsson
1-1 Cristofer Moises Rolin
2-1 Dimitrije Cokic

Höttur/Huginn 1 – 1 ÍR
1-0 Stefán Ómar Magnússon
1-1 Jón Gísli Ström

Völsungur 3 – 1 Víkingur Ó.
1-0 Emmanuel Eli Keke
2-0 Áki Sölvason
2-1 Mikael Hrafn Helgason
3-1 Adolf Bitegeko

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið