fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

2. deild: Ægir aftur í annað sætið – Víkingur tapaði

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. júlí 2022 19:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ægir er komið aftur í annað sætið í 2. deild karla eftir leik við Magna í kvöld sem liðið sigraði, 2-1.

Magni er í botnsæti deildarinnar með sex stig og þurfti að sætta sig við tap í dag eftir að hafa komist yfir.

Höttur/Huginn gerði 1-1 jafntefli við ÍR þar sem Jón Gísli Ström sá um að tryggja ÍR-ingum stig.

Víkingur Ólafsvík tapaði þá 3-1 gegn Völsungi og situr í níunda sæti með 12 stig. Völsungur er í því fjórða með 22.

Ægir 2 – 1 Magni
0-1 Kristófer Óskar Óskarsson
1-1 Cristofer Moises Rolin
2-1 Dimitrije Cokic

Höttur/Huginn 1 – 1 ÍR
1-0 Stefán Ómar Magnússon
1-1 Jón Gísli Ström

Völsungur 3 – 1 Víkingur Ó.
1-0 Emmanuel Eli Keke
2-0 Áki Sölvason
2-1 Mikael Hrafn Helgason
3-1 Adolf Bitegeko

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið