fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Íslenskur landsliðsmaður að ganga til liðs við Wayne Rooney í Bandaríkjunum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. júlí 2022 11:35

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Sport1 þá er DC United að reyna að ganga frá kaupum á Guðlaugi Victori Pálssyni frá Schalke 04 í Þýskalandi.

Guðlaugur hjálpaði Schalke að komast aftur upp í þýsku úrvalsdeildina á sínu fyrsta tímabili með félaginu.

Nú er hins vegar sagt frá því að Wayne Rooney þjálfari DC United sé að reyna að fá Guðlaug Victor til félagsins.

Guðlaugur lék með New York Red Bulls árið 2012 og nú tíu árum síðar gæti miðjumaðurinn verið að ganga í raðir DC United.

Rooney er að styrkja miðsvæði sitt því í gær var sagt frá því að Ravel Morrison fyrrum leikmaður Manchester United hefði samið við félagið. Samkvæmt Fótbolta.net er Guðlaugur næstur í röðinni.

Guðlaugur hefur ekki spilað fyrir íslenska landsliðið í tæpt ár en hann hefur ekki gefið kost á sér í síðustu verkefni liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim ef hann verður rekinn

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim ef hann verður rekinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Xavi er að skrifa undir hjá Tottenham

Allt klappað og klárt – Xavi er að skrifa undir hjá Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann
433Sport
Í gær

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea
433Sport
Í gær

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3