fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Sambandsdeildin: Þrjú rauð spjöld á loft er Blikar unnu mikilvægan sigur

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. júlí 2022 21:12

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 2 – 0 Buducnost
1-0 Kristinn Steindórsson (’88)
2-0 Höskuldur Gunnlaugsson (’97, víti)

Breiðablik vann mikilvægan sigur í undankeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld er liðið mætti Buducnost frá Svartfjallalandi. Um var að ræða fyrri leik liðanna af tveimur.

Það tók Blika 88 mínútur að komast á blað í kvöld en fyrra mark liðsins skoraði Kristinn Steindórsson undir lokin.

Á 97. mínútu skoruðu Blikar sitt annað mark er Höskuldur Gunnlaugsson kom boltanum í netið úr vítaspyrnu.

Buducnost endaði leikinn með níu menn á vellinum en tveir leikmenn fengu rautt spjald sem og þjálfari liðsins.

Andrija Raznatovic var rekinn af velli á 54. mínútu og um 15 mínútum síðar var Luka Mirkovic sendur í sturtu.

Aleksandar Nedovic fékk svo þriðja rauða spjald Buducnost í uppbótartíma en hann er þjálfari Buducnost og fékk reisupassann fyrir að strunsa inn á völl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“