fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Tekur við mjög óvenjulegu númeri í bakverðinum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. júlí 2022 18:30

Joao Cancelo og Riyad Mahrez.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Cancelo, leikmaður Manchester City, mun klæðast treyju númer sjö hjá félaginu næsta vetur sem er ansi athyglisvert.

Cancelo er bakvörður og hefur klæðst treyjunúmerinu 27 síðan hann kom frá Juventus fyrir þremur árum.

Það er ekki venjan að varnarsinnaðir leikmenn klæðist treyju númer sjö sem var áður í eigu Raheem Sterling.

Sterling er hins vegar farinn frá Englandsmeisturunum og hefur gert samning við Chelsea.

Cancelo segir ástæðuna vera afmælisdag mömmu sínar sem lést í bílslysi fyrir níu árum síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Vardy á skotskónum í sigri – Ipswich sótti stig

England: Vardy á skotskónum í sigri – Ipswich sótti stig
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

,,Besti leikur sem hann hefur spilað síðan ég kom“

,,Besti leikur sem hann hefur spilað síðan ég kom“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun
433Sport
Í gær

Leggur til að Ödegaard verði sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal

Leggur til að Ödegaard verði sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal