fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Ekki auðvelt skref fyrir Haaland – Mun þurfa tíma

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. júlí 2022 12:00

Erling Haaland

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það mun taka Erling Haaland tíma í að aðlagast ensku úrvalsdeildinni en hann skrifaði undir hjá Manchester City í sumar.

Þetta segir Sergio Aguero, goðsögn Man City, en það tók hann sjálfan tíma í að aðlagast Englandi eftir að hafa komið frá Atletico Madrid.

Margir búast við að Haaland sanni sig um leið á Englandi eftir komu frá Borussia Dortmund en Aguero kallar eftir þolinmæði.

,,Haaland mun taka sinn tíma í að aðlagast ensku úrvalsdeildinni og því sem Pep Guardiola vill, alveg eins og ég gerði,“ sagði Aguero.

,,Þetta eru mjög mikilvæg kaup, ég held að hann sé búinn að sanna sig sem markaskorari. Hans tölfræði í Þýskalandi og í Evrópu sannar það.“

,,Hann mun fá sinn tíma í að aðlagast eins sterkri deild og enska deildin er en ég held að hann muni fara í gegnum sitt eigið ferli og niðurstaðan verður bráðlega augljós.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Vardy á skotskónum í sigri – Ipswich sótti stig

England: Vardy á skotskónum í sigri – Ipswich sótti stig
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

,,Besti leikur sem hann hefur spilað síðan ég kom“

,,Besti leikur sem hann hefur spilað síðan ég kom“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun
433Sport
Í gær

Leggur til að Ödegaard verði sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal

Leggur til að Ödegaard verði sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal