fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Hvað er að tefja skipti de Jong til Manchester United?

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. júlí 2022 09:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dharmesh Sheth, fréttamaður á Sky Sports, skrifaði í morgun nokkur orð um hugsanleg félagaskipti Frenkie de Jong frá Barcelona til Manchester United og hvað er að tefja þau.

De Jong hefur verið orðaður við Man Utd í allt sumar en sjálfur virðist hann vilja vera áfram hjá Barcelona. Þá skulda félagið honum mikinn pening í laun.

„Þegar allt kemur til alls skuldar Barcelona leikmanninum pening sem hann á rétt á. Samkvæmt fréttum frá Hollandi skuldar félagið honum 14-17 milljónir punda í laun,“ skrifar Sheth.

„De Jong vill vera áfram hjá Barcelona og er ánægður þar, það er það sem maður heyrir frá Spáni. Maður velti samt fyrir sér hvort þeir séu að leika þar sem þeir vita að de Jong er efstur á óskalista Man Utd.“

„Ég velti fyrir mér hvort Barca sé að segja United að leikmaðurinn sé ánægður með að vera áfram svo United bæti tilboð sitt. Þannig geti félagið lækkað upphæðina sem það skulda de Jong.“

„Hvað United varðar er félagið í góðri stöðu. Þeir hafa samið nokkur veginn við Barcelona um að borga um 72 milljónir punda. Man Utd ætlar ekki að borga of mikið fyrir leikmanninn og mun leita annað ef kaupin henta þeim ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Í gær

Heimsfrægur maður breytti útliti sínu eftir ummæli dóttur sinnar – Mynd

Heimsfrægur maður breytti útliti sínu eftir ummæli dóttur sinnar – Mynd
433Sport
Í gær

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir