fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Hvað er að tefja skipti de Jong til Manchester United?

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. júlí 2022 09:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dharmesh Sheth, fréttamaður á Sky Sports, skrifaði í morgun nokkur orð um hugsanleg félagaskipti Frenkie de Jong frá Barcelona til Manchester United og hvað er að tefja þau.

De Jong hefur verið orðaður við Man Utd í allt sumar en sjálfur virðist hann vilja vera áfram hjá Barcelona. Þá skulda félagið honum mikinn pening í laun.

„Þegar allt kemur til alls skuldar Barcelona leikmanninum pening sem hann á rétt á. Samkvæmt fréttum frá Hollandi skuldar félagið honum 14-17 milljónir punda í laun,“ skrifar Sheth.

„De Jong vill vera áfram hjá Barcelona og er ánægður þar, það er það sem maður heyrir frá Spáni. Maður velti samt fyrir sér hvort þeir séu að leika þar sem þeir vita að de Jong er efstur á óskalista Man Utd.“

„Ég velti fyrir mér hvort Barca sé að segja United að leikmaðurinn sé ánægður með að vera áfram svo United bæti tilboð sitt. Þannig geti félagið lækkað upphæðina sem það skulda de Jong.“

„Hvað United varðar er félagið í góðri stöðu. Þeir hafa samið nokkur veginn við Barcelona um að borga um 72 milljónir punda. Man Utd ætlar ekki að borga of mikið fyrir leikmanninn og mun leita annað ef kaupin henta þeim ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segist vera hugrökk prinsessa og fékk mikið skítkast í kjölfarið – ,,Þú ert engin helvítis prinsessa, þú ert hóra“

Segist vera hugrökk prinsessa og fékk mikið skítkast í kjölfarið – ,,Þú ert engin helvítis prinsessa, þú ert hóra“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Orða Antony við risaskref í sumar

Orða Antony við risaskref í sumar
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið
433Sport
Í gær

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika