fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Horfði á hvern einasta leik með Arsenal og fær nú tækifæri

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. júlí 2022 21:50

Saliba í baráttunni við Kylian Mbappe í vetur. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William Saliba, leikmaður Arsenal, segist hafa horft á hvern einasta leik liðsins á síðustu leiktíð er hann lék með Marseille.

Það hefur alltaf verið vilji Saliba að spila með Arsenal en hann stóð sig mjög vel á láni í Frakklandi í vetur og vakti töluverða athygli.

Nú er útlit fyrir að hann fái loksins tækifæri á Emirates og kemur vel undirbúinn til leiks.

,,Þegar ég var þarna á láni þá horfði ég á hvern einasta Arsenal leik,“ sagði Saliba í samtali við heimasíðu Arsenal.

,,Ég horfði á alla leikina til að sjá hvernig þeir myndu spila svo þegar ég kæmi aftur þá væri auðveldara fyrir mig að spila með leikmönnum sem ég hafði ekki kynnst.“

,,Það er mikilvægt að vera með stuðningsmennina á þínu bandi og það er eitthvað sem ég er mjög hrifinn af. Ég get ekki beðið eftir því að gefa til baka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

1,400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi á leiðinni

1,400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi á leiðinni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir stóru seðlunum hafa verið veifað að Hlíðarenda – Þar stóðu menn fastir á sínu

Segir stóru seðlunum hafa verið veifað að Hlíðarenda – Þar stóðu menn fastir á sínu
433Sport
Í gær

Besta deild kvenna: Valur tapaði – Þróttur og Blikar á toppnum

Besta deild kvenna: Valur tapaði – Þróttur og Blikar á toppnum
433Sport
Í gær

Segist vera hugrökk prinsessa og fékk mikið skítkast í kjölfarið – ,,Þú ert engin helvítis prinsessa, þú ert hóra“

Segist vera hugrökk prinsessa og fékk mikið skítkast í kjölfarið – ,,Þú ert engin helvítis prinsessa, þú ert hóra“
433Sport
Í gær

Segir fólki að búa sig undir flugeldasýningu á mánudag – Óskar muni sennilega gera þetta

Segir fólki að búa sig undir flugeldasýningu á mánudag – Óskar muni sennilega gera þetta
433Sport
Í gær

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“