fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Horfði á hvern einasta leik með Arsenal og fær nú tækifæri

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. júlí 2022 21:50

Saliba í baráttunni við Kylian Mbappe í vetur. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William Saliba, leikmaður Arsenal, segist hafa horft á hvern einasta leik liðsins á síðustu leiktíð er hann lék með Marseille.

Það hefur alltaf verið vilji Saliba að spila með Arsenal en hann stóð sig mjög vel á láni í Frakklandi í vetur og vakti töluverða athygli.

Nú er útlit fyrir að hann fái loksins tækifæri á Emirates og kemur vel undirbúinn til leiks.

,,Þegar ég var þarna á láni þá horfði ég á hvern einasta Arsenal leik,“ sagði Saliba í samtali við heimasíðu Arsenal.

,,Ég horfði á alla leikina til að sjá hvernig þeir myndu spila svo þegar ég kæmi aftur þá væri auðveldara fyrir mig að spila með leikmönnum sem ég hafði ekki kynnst.“

,,Það er mikilvægt að vera með stuðningsmennina á þínu bandi og það er eitthvað sem ég er mjög hrifinn af. Ég get ekki beðið eftir því að gefa til baka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Í gær

Færa tvo leiki í Bestu deildinni

Færa tvo leiki í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni