fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

EM kvenna: Svíar og Hollendingar enda á öruggum sigrum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. júlí 2022 18:02

Stina Blackstenius

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svíþjóð og Holland enda riðlakeppni EM kvenna vel og klára C riðil með sjö stig úr þremur leikjum.

Svíar enda í efsta sæti riðilsins með sjö stig líkt og Holland sem er með örlítið verri markatölu.

Svíar fóru á kostum gegn Portúgal í kvöld en liðið vann sannfærandi 5-0 sigur og voru í engum vandræðum.

Þær hollensku voru heldur ekki í vandræðum gegn Sviss í leik sem lauk með 5-1 sigri.

Bæði lið enda riðlakeppnina án taps og gerðu þá jafntefli innbyrðis.

Svíþjóð 5 – 0 Portúgal
1-0 Filippa Angeldal(’21)
2-0 Filippa Angeldal(’45)
3-0 Carole Costa(’45, sjálfsmark)
4-0 Kosovare Asllani(’54)
5-0 Stina Blackstenius(’91)

Sviss 1-4 Holland
0-1 Ana Maria Crnogorcevic(’49, sjálfsmark)
1-1 Geraldine Reuteler(’53)
1-2 Romee Leuchter(’84)
1-3 Victoria Pelova(’89)
1-4 Romee Leuchter

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gefast upp á Vardy og horfa í aðra stjörnu sem skoraði í úrvalsdeildinni

Gefast upp á Vardy og horfa í aðra stjörnu sem skoraði í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mikil reiði eftir ákvörðun eins ríkasta manns heims: Rekin eftir 47 ár í starfinu – ,,Þessi moldríki hálfviti er að leika sér með fólkið“

Mikil reiði eftir ákvörðun eins ríkasta manns heims: Rekin eftir 47 ár í starfinu – ,,Þessi moldríki hálfviti er að leika sér með fólkið“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hefði hafnað því að standa heiðursvörð fyrir Liverpool

Hefði hafnað því að standa heiðursvörð fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Voru steinhissa þegar heimsfræg söngkona tók lagið á lokadeginum – Sjáðu kostulegt myndband

Voru steinhissa þegar heimsfræg söngkona tók lagið á lokadeginum – Sjáðu kostulegt myndband
433Sport
Í gær

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð
433Sport
Í gær

England: Arsenal tapaði heima

England: Arsenal tapaði heima