fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Mahrez búinn að framlengja við Man City

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. júlí 2022 20:23

Riyad Mahrez (Mynd-Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riyad Mahrez er ekki á förum frá Manchester City í sumar og hefur krotað undir framlengingu á samningi sínum.

Þetta var staðfest í gær en Mahrez hefur undanfarin fjögur ár leikið með ensku meisturunum.

Vængmaðurinn gerði mjög vel með Leicester City áður en hann hélt til Manchester og hefur verið reglulegur byrjunarliðsmaður síðan þá.

Mahrez hefur spilað 189 leiki fyrir Man City og skorað 63 mörk og hefur þá unnið deildina þrisvar á Etihad.

Mahrez er orðinn 31 árs gamall en hann skrifar undir samning sem gildir til ársins 2025.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“