fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

EM kvenna: Þýskaland fékk ekki eitt mark á sig – Dramatískur sigur Spánverja

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. júlí 2022 20:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýskaland endar riðlakeppnina á EM kvenna með fullt hús stiga og fékk ekki á sig mark í þremur leikjum.

Þýskaland spilaði sinn síðasta leik í riðlakeppninni í kvöld og vann þá Finnland sannfærandi 4-0.

Þær þýsku eru með mjög sterkt lið og skoruðu níu mörk í riðlinum og fengu ekkert á sig.

Á sama tíma vann Spánn dramatískan sigur á Dönum sem eru úr leik en sigurmarkið var skorað í blálokin.

Marta Cardona skoraði sigurmark Spánverja þegar örstutt var eftir og er liðið í öðru sæti riðilsins með sex stig.

Finnland 0 – 3 Þýskaland
0-1 Sophia Kleinherne(’40)
0-2 Alexandra Popp(’48)
0-3 Nicole Anyomi(’63)

Danmörk 0 – 1 Spánn
0-1 Marta Cardona(’90)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær