fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

EM kvenna: Noregur úr leik eftir ömurlega riðlakeppni

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. júlí 2022 21:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Noregur er úr leik á EM kvenna eftir slaka frammistöðu á mótinu til þessa.

Noregur tapaði fyrsta leik sínum 8-0 gegn Englandi og í kvöld var annað tap á boðstólnum gegn Austurríki.

Nicole Billa skoraði eina mark leiksins fyrir Austurríki sem var að vinna sinn annan leik og endar riðilinn með sex stig í öðru sæti.

Noregur er úr leik með þrjú stig í þriðja sætinu en liðið vann einn leik gegn Norður-Írum, 4-1.

England er komið áfram í 8-liða úrslitin eftir leik við Norður-Írland sem þær ensku unnu sannfærandi 5-0.

England fékk ekki mark á sig í riðlakeppninni og skoraði fjórtán mörk og fer áfram sannfærandi.

Austurríki 1 – 0 Noregur
1-0 Nicole Billa(’37)

Norður-Írland 0 – 5 England
0-1 Fran Kirby(’41)
0-2 Beth Mead(’45)
0-3 Alessia Russo(’48)
0-4 Alessia Russo(’53)
0-5 Kelsie Burrows(’76, sjálfsmark)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“