fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

EM kvenna: Noregur úr leik eftir ömurlega riðlakeppni

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. júlí 2022 21:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Noregur er úr leik á EM kvenna eftir slaka frammistöðu á mótinu til þessa.

Noregur tapaði fyrsta leik sínum 8-0 gegn Englandi og í kvöld var annað tap á boðstólnum gegn Austurríki.

Nicole Billa skoraði eina mark leiksins fyrir Austurríki sem var að vinna sinn annan leik og endar riðilinn með sex stig í öðru sæti.

Noregur er úr leik með þrjú stig í þriðja sætinu en liðið vann einn leik gegn Norður-Írum, 4-1.

England er komið áfram í 8-liða úrslitin eftir leik við Norður-Írland sem þær ensku unnu sannfærandi 5-0.

England fékk ekki mark á sig í riðlakeppninni og skoraði fjórtán mörk og fer áfram sannfærandi.

Austurríki 1 – 0 Noregur
1-0 Nicole Billa(’37)

Norður-Írland 0 – 5 England
0-1 Fran Kirby(’41)
0-2 Beth Mead(’45)
0-3 Alessia Russo(’48)
0-4 Alessia Russo(’53)
0-5 Kelsie Burrows(’76, sjálfsmark)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er Jordan Henderson að snúa aftur heim?

Er Jordan Henderson að snúa aftur heim?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta er undir í kvöld – Varð af tæpum 80 milljónum við að ná ekki markmiðinu

Þetta er undir í kvöld – Varð af tæpum 80 milljónum við að ná ekki markmiðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Í gær

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans
433Sport
Í gær

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða