fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

EM kvenna: Frakkar áfram eftir sigur á Belgum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. júlí 2022 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frakkland 2 – 1 Belgía
1-0 Kadidatou Diani(‘6)
1-1 Janice Cayman(’36)
2-1 Griedge Mbock Nka(’41)

Frakkland er komið áfram í 8-liða úrslit EM kvenna eftir sigur á Belgíu í annarri umferð riðlakeppninnar í kvöld.

Þessi lið leika með Íslandi í riðli en Ísland gerði fyrr í kvöld jafntefli við Ítalíu, 1-1.

Frakkar höfðu betur 2-1 í kvöld en liðið vann fyrsta leik sinn sannfærandi 5-1 gegn Ítölum.

Ísland er því í öðru sæti riðilsins með tvö stig fyrir lokaumferðina og eru Frakkar andstæðingar okkar í síðasta leik.

Með sigri í þeim leik fer Ísland áfram en ef við gerum jafntefli og annað hvort Ítalía eða Belgía sigra er liðið úr leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Vestri á toppinn

Besta deildin: Vestri á toppinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var ‘svikinn’ af góðvini sínum sem ætlaði að fylgja honum: Var himinlifandi áður en hann fékk fréttirnar – ,,Hann plataði mig“

Var ‘svikinn’ af góðvini sínum sem ætlaði að fylgja honum: Var himinlifandi áður en hann fékk fréttirnar – ,,Hann plataði mig“
433Sport
Í gær

England: Arsenal tapaði heima

England: Arsenal tapaði heima
433Sport
Í gær

2.deild: KFA skoraði átta – Jafnt á Dalvík

2.deild: KFA skoraði átta – Jafnt á Dalvík