fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Staðfestir að hann sé á förum og þakkar öllum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. júlí 2022 11:18

Raheem Sterling / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raheem Sterling er á barmi þess að ganga í raðir Chelsea frá Manchester City.

Enski landsliðsmaðurinn hefur nú kvatt stuðningsmenn City á samfélagsmiðlum.

Sterling hefur verið á mála hjá City síðan 2015. Hann kom frá Liverpool.

„Sjö tímabil, ellefu stórir titlar, endalaust af góðum minningum,“ skrifar Sterling.

„Til þjálafaranna sem hafa átt svo stóran þátt í að hjálpa mér að þróa minn leik áfram, til liðsfélaga minna sem hafa orðið mun meira en bara einhverjir sem ég deili velli með, til starfsfólksins á bakvið tjöldin, á skrifstofunni, til stuðningsmannanna sem hafa stuttu liðið linnulaust áfram og til allra sem koma að Manchester City, ég gæti ekki borið meiri virðingu fyrir ykkur.“

„Ég kom til Man City sem 20 ára gamall strákur og ég fer sem karlmaður.“

Þakkarbréf Sterling í heild má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona