fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Þessar eru vinsælastar á Instagram – Georgina með yfirburði

433
Þriðjudaginn 12. júlí 2022 13:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska götublaðið The Sun hefur tekið lista yfir þær kærustu og eiginkonur leikmanna í ensku úrvalsdeildinni eru vinsælastar á Instagram.

Þar er Georgina Rodriguez, kærasta Cristiano Ronaldo á toppnum. Hún er einnig raunveruleikastjarna með eigin þætti á Netflix. Alls er Georgina með 38,9 milljónir fylgjenda.

Þar á eftir kemur Perrie Edwards, kærasta Alex-Oxlade Chamberlain. Hún er með 15,4 milljónir fylgjenda.

Í þriðja sæti er Alisha Lehmann, kærasta Douglas Luiz. Hún er með 7,7 milljónir fylgjenda. Lehmann er sjálf virkilega öflug fótboltakona og í raun mun vinsælli á samfélagsmiðlum en kærastinn.

Alls eru 20 konur á listanum. Hann má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Í gær

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Í gær

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum