fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Messi var næsta fórnarlamb glæpagengis – Nadal einnig á blaði

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 12. júlí 2022 14:00

Messi og Antonella.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glæpagengið sem sakað er um að hafa brotist inn í hús þar sem Marco Verratti, leikmaður Paris Saint-Germain, eyddi sumarfríi sínu í á Ibiza er sagt hafa ætlað að ræna Lionel Messi, liðsfélaga Verratti, og Rafael Nadal, tenniskappa, þar á eftir.

Hópurinn stal hlutum sem eru samtals metnir á yfir 400 milljónir króna af Verratti.

Rafael Nadal / Getty

Glæpamennirnir tóku peninga, skartgripi og úr sem saman eru metin á þá upphæð sem nefnd var hér ofar.

Blöð á Spáni segja að fyrrum brasilíska stórastjarnan Ronaldo sé eigandi hússins.

Spænska lögreglan hefur alls handtekið sjö manns í tengslum við innbrotið til Verratti.

Verratti í landsleik með Ítölum. Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Staðfest að Trent fer frítt frá Liverpool í sumar

Staðfest að Trent fer frítt frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona fagnaði Harry Kane þegar hann loksins vann titil

Svona fagnaði Harry Kane þegar hann loksins vann titil
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Saka á sér draum

Saka á sér draum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Patrick með sjálfsmark er FH fór illa með Valsmenn

Besta deildin: Patrick með sjálfsmark er FH fór illa með Valsmenn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kane var tilbúinn að fagna titlinum áður en skellurinn kom

Kane var tilbúinn að fagna titlinum áður en skellurinn kom
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Chelsea lagði Liverpool

England: Chelsea lagði Liverpool