fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Staðfesta endurkomu Pogba – Rúmur milljarður á ári

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 11. júlí 2022 09:35

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba er mættur aftur til Juventus. Félagið hefur staðfest þetta. Skrifar Frakkinn undir til 2026.

Pogba kemur frítt til ítalska risans eftir að samningur hans við Manchester United hafði runnið út.

Man Utd hafði keypt Pogba á tæpar 90 milljónir punda árið 2016, einmitt frá Juventus. Hann átti fína spretti inn á milli á Old Trafford en náði þó aldrei þeim hæðum sem vonast var eftir.

Hann er nú mættur aftur til Tórínó, þar sem hann lék síðast frá 2012 til 2016.

Pogba mun þéna átta milljónir evra í árslaun hjá Juve, auk bónusa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Greenwood vill ólmur mæta aftur til Englands

Greenwood vill ólmur mæta aftur til Englands
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona fagnaði Harry Kane þegar hann loksins vann titil

Svona fagnaði Harry Kane þegar hann loksins vann titil
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Unnustan og tengdapabbinn létu hann lána sér 400 milljónir sem hann fær aldrei aftur

Unnustan og tengdapabbinn létu hann lána sér 400 milljónir sem hann fær aldrei aftur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Saka á sér draum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfestir að hann sé nú aðalmarkvörður liðsins

Staðfestir að hann sé nú aðalmarkvörður liðsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“
433Sport
Í gær

England: Chelsea lagði Liverpool

England: Chelsea lagði Liverpool
433Sport
Í gær

PSG hvíldi tíu leikmenn en Arsenal notaði bestu mennina

PSG hvíldi tíu leikmenn en Arsenal notaði bestu mennina